I fell in love with this song when I have started to discover the musical work of the talented Icelandic artist called Ásgeir Trausti. He is a young artist singer-writer who, over the last six years, has showcased his mix of electronic-folk to an enthusiastic and ever-growing audience
Vocal: Sabine Matomswé Kouli, Guitar: Chris Galindo
Cover of « Heimförin » Ásgeir Trausti
Lyrics « Heimförin » of Ásgeir Trausti
Heim á leið, held ég nú
Hugurinn þar er
Hugurinn þar.
Loga handa mér
Loga handa.
Það er þyngsta raun þetta úfna hraun.
Er þyngsta raun þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun
Þetta úfna hraunGlitrar dögg, gárast lón
Gnæfa fjöllin blá
Gnæfa fjöllin.
Einn ég geng, einni bón
Aldrei gleyma má
Aldrei gleyma.
Löng er för, lýist ég lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Heim á leið, held ég nú
Hugurinn þar er
Hugurinn þar.
Ljós um nótt, lætur þú
Loga handa mér
Loga handa.
Það er þyngsta raun þetta úfna hraun.
Er þyngsta raun þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun